Barseðill
Konsúlat Wine Room býður upp á gæða vín ásamt vönduðum barseðli sem samanstendur af ljúffengum bitum og minni réttum.
Verið velkomin í vínstofu konsúlsins.
Hnetur
Blandaðar ristaðar og saltaðar hnetur
900
Ólífur
Blandaðar ólífur
900
Poppkorn
Kryddað poppkorn
500
Nachos og ídýfa
Nachos, salsa og guacamole
Nachos, salsa og guacamole
1.500
Ostaplatti
Camembert, Feykir, gráðostur, stökkt kex, sulta og ber
2.600
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði er þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Áður en lögð er fram pöntun er mikilvægt að upplýsa starfsfólk um allt óþol og ofnæmi.
Opið alla daga 12:00 - 23:00
Barseðill í boði: 15:00 - 21:00
Gleðistund alla daga 16:00 - 18:00 (Bjór, léttvín og kokteill dagsins)