Fara í efni

Konsúlat Wine Room

Á Konsúlat Wine Room, vínstofu konsúlsins, nýtur þú úrvals frábærra hanastéla, sérvalinna vína, bjóra og annarra drykkja. Barseðillinn er bæði með bar snarl og ljúffenga létta rétti

Konsúlat Wine Room er með opið alla daga.
Sunnudaga - fimmtudaga: 14:00 - 23:00
Föstudagar og laugardagar: 14:00 - 00:00
Barseðill í boði: 15:00 - 21:00
Happy Hour alla daga 16:00 - 18:00 (Bjór og léttvín)

Gourmand

Crémant Gourmand 
Glas af Moillard Crémant Prestige & þrír sætir bitar

2.500 kr.

Café Gourmand
Úrvals kaffidrykkur að eigin vali & þrír sætir bitar

1.900 kr.

 

Léttir réttir til að deila

Blandaðar ólífur & hnetur

900 kr.

Tapasbretti dagsins - Úrval osta & kjötskurðerís ásamt tilheyrandi meðlæti

3.900 kr.

Djúpsteiktur Camembert - Blandað salat & sultuð trönuber

2.400 kr.

Blómkálsvængir með vegan chorizo (V) - Sterk sósa & reyktar rauðrófur

2.900 kr.

 

Aðalréttir

Konsúlat hamborgari - Dry aged nautaborgari 200gr, brauð, tómatur, sýrður laukur, salat & franskar

3.900 kr.

Fiskur og franskar - Þorskur í bjórdegi, franskar & tartarsósa

4.800 kr.

Sesarsalat - Romain slaat, brauðteningar, parmesan ostur & sesarsósa

2.900 kr.

- Bættu við kjúklingi
- Bættu við hvítlauksrækjum

1.000 kr.
1.000 kr.