Dagana 30. apríl til og með 6. maí er glas af Crémant freyðivíni í boði hússins fyrir alla okkar kvöldverðargesti.
Léttir réttir
Sesarsalat - Romain lauf, brauðteningar, Parmesan
- Bættu við grillaðri kjúklingabringu eða hvítlauksrækjum
2.900 kr.
1000 kr.
Laxa tartar - Epli, avókadó, sesam vinaigrette
3.100 kr.
Nauta carpaccio - Truffluolía, sterkur Parmesan, klettasalat, kaperspestó
3.100 kr.
Djúpsteiktur Camembert Konsúlat - Blandað salat, sultuð trönuber
2.400 kr.
Croque Monsieur - Steikt brauð, skinka & Gruyère ostur, borið fram með frönskum
2.900 kr.
Croque Madame - Steikt brauð, skinka, Gruyère ostur & spælt egg borið fram með frönskum
3.300 kr.
Blómkálsvængir með grænkera chorizo (V) - Sterk sósa, reyktar rauðrófur
2.900 kr.
Aðalréttir
Kjötveisla - fyrir 2 til að deila
Nauta carpaccio, grilluð nautalund & lambakonfekt
Val um sósu: Béarnaise, pipar- eða villisveppasósu - Mælt er með að bæta við meðlæti
verð fyrir 2
11.900 kr.
Nautalund, 200 gr. - Franskar, kryddsmjör, Portobellosveppir
Val um sósu: Béarnaise, pipar- eða villisveppasósu
6.400 kr.
Hamborgari, 200 gr. ,,Dry-aged´´ hamborgari, tómatur, súrsaður laukur, salat, franskar
3.900 kr.
Lambakonfekt - Franskar, salat, með hunangs-timíangljáa
Val um sósu: Béarnaise, pipar- eða villisveppasósu
6.200 kr.
Íslenskur lax - Aspas, rótargrænmeti, rauðrófu-sinnepsgljái, kartöflusmælki
4.800 kr.
Fiskur & franskar - Þorskur í bjórdegi, franskar & tartarsósa
4.800 kr.
Sjávarrétta linguini - Kolkrabbi, kræklingur, hvítvínssósa, gambas-rækjur, humar
4.500 kr.
Franskur pottur
Matarmikil skelfisksúpa
Ferskasta sjávarfang dagsins, rjómalagað skelfisksoð & nýbakað brauð
4.500 kr.
„Moules frites“ - Ferskur kræklingur í hvítvínssoði & franskar
4.900 kr.
Ratatouille - (V) Kúrbítur, eggaldin, tómatar, hvítlaukur, laukur ásamt ferskasta grænmeti dagsins
fullkomið eitt sér eða sem meðlæti til að deila
3.900 kr.
Meðlæti
Rótargrænmeti
1.100 kr.
Kartöflusmælki
1.100 kr.
Franskar
1.100 kr.
Béarnaise sósa, pipar- eða villisveppasósa
500 kr.
Eftirréttir
Heslihnetu súkkulaðikaka
2.300 kr.
Crème brûlée
2.300 kr.
Frönsk sítrónubaka
2.300 kr.