Fara í efni

Vínklúbbur

Má bjóða þér í vínklúbb Konsúlat Wine Room?

Á Reykjavík Konsúlat hótelinu sem er staðsett í hjarta miðborgarinnar er glæsilegur vínbar og framundan í haust og vetur verður fjölbreytt dagskrá.
Meðal þess sem verður á dagskrá eru fyrirlestrar um vín, vínkynningar og einstakir viðburðir þar sem erlendir vínframleiðendur og sérfræðingar koma og kynna fyrir okkur vörur sínar og visku.

Með því að ganga í vínklúbbinn tryggir þú þér forskot á skráningu á alla viðburði okkar.

Sendu tölvupóst á konsulat@icehotels.is til að skrá þig í vínklúbb Konsúlat Wine Room.