Fara í efni

Um Konsúlat Wine Room

Konsúlat Wine Room er staðsett á hinu glæsilega Reykjavík Konsúlat hóteli við Hafnarstræti í Reykjavík. 

Fágað og afslappað umhverfi, fagleg þjónusta og frábær staðsetning gerir Konsúlat Wine Room einstaklega hentugan stað fyrir eða eftir viðburði eða til að hitta vini og vinnufélaga.

Konsúlat Wine Room býður upp á gæða vín ásamt vönduðum matseðli þar maturinn er paraður við vín. 
Verið velkomin í vínstofu konsúlsins.

Konsúlat Wine Room er með opið alla daga frá 12:00 - 23:00

Gleðistund alla daga 15:00 - 18:00