Matseðill
Þar sem vín og matur mætast í fullkomnu jafnvægi!
Konsúlat Wine Room býður upp á sérvalin vín og matseðil með réttum sem hæfa
þeim einstaklega vel. Spennandi smáréttir gefa vínupplifuninni
aukna dýpt.

PLATTI HÚSSINS
|
Blandaðir réttir af matseðli - tilvalið fyrir tvo að deila |
SMÁRÉTTIR
Lambatartar
Súrdeigsbrauð, hvítlaukur, sítróna, eggjarauða, kapers og dill
3.200
Spænsk spjót
Chorizo-pylsur, padrón-eldpipar og sterkt hunang
1.900
Bollur úr bankabyggi
Sveppir, Parmesan og ólífuolía
2.900
Ostar og skurðerí
Íslenskir ostar, hráskinka, kryddpylsa, ber og sulta
3.900
Ostabráð
Tómatsulta, súrdeigsbrauð og bakaðir tómatar
2.000
STÆRRI RÉTTIR
Nautaloka
Nautaskanki, grænkál, sveppir og Parmesan
4.900
Fiskur dagsins
Ferskasti fiskur dagsins með árstíðarbundnu grænmeti
4.900
Borgari Konsúlats
Smassborgari með geitaosti, rauðlaukssultu, stökku beikoni og sterku hunangi
*vegan útgáfa í boði
4.400
Íslensk kjötsúpa
Gulrætur, rófa og laukur
4.400
BARNASL
Kryddlegnar ólífur
1.600
Franskar kartöflur
1.600
Súrdeigsbrauð
1.600
Sætir bitar
2.600
VÍNSEÐILL
Á Konsúlat Wine Room er í boði vínseðill þar sem vínin eru vandlega valin til að mynda dýrmæt tengsl við réttina á matseðlinum. Hver samsetning er hugsuð til að skapa heildstæða og ógleymanlega bragðupplifun.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.