Matseðill
PLATTI HÚSSINS
Bruschettur, Arancini, ostar & skinkur, meðlæti |
BRUSCHETTA
Bruschetta - veldu tvær 1.990 |
|
Bruschetta - veldu fjórar 3.390 |
|
Prosciutto, truffluhunang, grillaðar perur Tómatkurl, burrata, basilolía & balsamic Agrodolce | blandað grænmeti, möndluricotta & stökkurkapers Gorgonzola | grillaðir ætiþistlar, chilihunang, sýrður chilli Reyktur lax, piparrótar & límónurjómaostur |
SMÁRÉTTIR
Marineraðar ólívur og perlulaukur (V) |
1.290 |
Villisveppa arancini með sveppa mæjó (3 stk) |
2.590 |
Arancini með grillaðri papriku og mozzarella osti (3 stk) |
2.590 |
Djúpsteiktur camembert með sykruðum pekanhnetum, tómat & balsamik chutney & súrdeigsbrauði |
2.890 |
Antipasti platti | ostar, skinkur, tómat & balsamic chutney |
3.590 |
Linskelskrabbi í tempura, Capri sósu |
2.390 |
Bresaola- sykraðar pekanhnetur, ruccola, ófíuolía & Feykir |
1.990 |
Stökkur smokkfiskur | eldpipar, vorlaukur og hvítlauksmæjónes |
1.990 |
Djúpsteikt ravioli með sterkri tómatsósu ,,Arrabiata’’’ |
2.390 |
Arrosticini | Kindaspjót með rósmarín-balsamik gljáa, stökku rósmarín & tómatsalat |
2.590 |
MEÐLÆTI
Endívur með sýrðum eplum & gorgonzola |
1.990 |
Focaccia með sólþurrkuðum tómötum & ólífum (V) |
1.390 |
Hliðarsalat með appelsínu vinaigrette (V) |
1.590 |
Stökk pólenta með sterkri tómatsósu |
1.590 |
EFTIRRÉTTIR
Pistasíutíramísú |
1.790 |
Limoncello sítrónukaka borin fram með Limoncello |
2.190 |
Gelato | Ítalskur ís, sítrónu, jarðarberja & saltkaramella (V) |
1.690 |
SÉRVALIN VÍN FRÁ ÍTALÍU
|
15 cl | ||
Veneto, Valpolicella | Tommasi Prosecco Filo Dora, Glera |
Sítrus, pera og melóna með fersku eftirbragði |
2.200 |
Veneto, Valpolicella | Ruffino Prosecco Rosé, Glera | Pinot Noir |
Ferskt og ilmandi með ljúfum jarðarberjakeim |
2.400 |
Lombardy, Lugana | Tommasi Lugana Rosé, Turbiana | Rondinella |
Ilmríkt og fínlegt, apríkósur, sítrus og mandarínur, langt eftirbragð |
2.400 |
Lombardy, Lugana | Tommasi Lugana Le Fornaci, Turbiana |
Meðalfyllt vín, fersk sýra, sítrus og ger |
2.400 |
Veneto, Valpolicella | Ruffino, Pinot Grigio |
Gul epli, sítróna og steinefni, létt |
2.200 |
Toscana, Chianti | Ruffino Chianti, Sangiovese | Merlot | Cabernet Sauvignon |
Flókið og glæsilegt með balsamik og fíkjukeim |
2.200 |
Piemonte Asti | Vietti Barbera D´Asti, Barbera |
Vanilla og steinefni, mjúk tannin, góður balance |
3.100 |
Veneto, Valpolicella | Amarone, Corvina | Rondinella, Corvinone | Oseleta |
Þétt fylling, dökk kirsuber, súkkulaði og kókos, þétt tannin |
3.500 |
Piedmont Cuneo Castiglione Falletto |
Vietti Barolo Castglione, Nebbiolo |
Þétt fylling, dökk kirsuber, þurrkuð blóm, þétt tannin. |
3.900 |
(V) = Vegan
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.