Fara í efni

Matseðill

PLATTI HÚSSINS

Bruschettur, Arancini, ostar & skinkur, meðlæti

Hentar fyrir tvo til að deila
5.990

Hentar fyrir fjóra til að deila
8.990

 


BRUSCHETTA

Bruschetta - veldu tvær
1.990
 
Bruschetta - veldu fjórar
3.390
 

Prosciutto, truffluhunang, grillaðar perur

Tómatkurl, burrata, basilolía & balsamic

Agrodolce | blandað grænmeti, möndluricotta & stökkurkapers (V)

Gorgonzola | grillaðir ætiþistlar, chilihunang, sýrður chilli

Reyktur lax, piparrótar & límónurjómaostur
 


SMÁRÉTTIR

 

Marineraðar ólívur og perlulaukur

1.290

Arancini | Villisveppir & sveppamajónes eða Grilluð paprika & mozzarella

2.590

Djúpsteiktur camembert með sykruðum pekanhnetum, tómat & balsamik chutney & súrdeigsbrauði

2.890

Antipasti platti | ostar, skinkur, tómat & balsamic chutney

3.590

Linskelskrabbi í tempura, Capri sósu

2.390

Bresaola- sykraðar pekanhnetur, ruccola, ófíuolía & Feykir

1.990

Stökkur smokkfiskur | eldpipar, vorlaukur og hvítlauksmæjónes

1.990

Djúpsteikt ravioli með sterkri tómatsósu ,,Arrabiata’’’

2.390

Arrosticini | Kindaspjót með rósmarín-balsamik gljáa, stökku rósmarín & tómatsalat

2.590

MEÐLÆTI

Endívur með sýrðum eplum & gorgonzola 

1.990
Focaccia með sólþurrkuðum tómötum & ólífum (V)

1.390
Hliðarsalat með appelsínu vinaigrette (V)

1.590
Stökk pólenta með sterkri tómatsósu

1.590

EFTIRRÉTTIR

 

Pistasíutíramísú (V)

1.790

Limoncello sítrónukaka borin fram með Limoncello

2.190

Gelato | Ítalskur ís, sítrónu, jarðarberja & saltkaramella (V)

1.690

 

 

 

SÉRVALIN VÍN FRÁ ÍTALÍU

 

   

 

15 cl
Veneto, Valpolicella Tommasi Prosecco Filo Dora, Glera 

Sítrus, pera og melóna með fersku eftirbragði

2.200
Veneto, Valpolicella Ruffino Prosecco Rosé, Glera | Pinot Noir 

Ferskt og ilmandi með ljúfum jarðarberjakeim

2.400
Lombardy, Lugana Tommasi Lugana Rosé, Turbiana | Rondinella 

Ilmríkt og fínlegt, apríkósur, sítrus og mandarínur, langt eftirbragð

2.400
Lombardy, Lugana Tommasi Lugana Le Fornaci, Turbiana 

Meðalfyllt vín, fersk sýra, sítrus og ger

2.400
Veneto, Valpolicella Ruffino, Pinot Grigio 

Gul epli, sítróna og steinefni, létt

2.200
Toscana, Chianti Ruffino Chianti,
Sangiovese | Merlot | Cabernet Sauvignon 

Flókið og glæsilegt með balsamik og fíkjukeim

2.200
Piemonte Asti Vietti Barbera D´Asti, Barbera

Vanilla og steinefni, mjúk tannin, góður balance

3.100
Veneto, Valpolicella Amarone, Corvina | Rondinella, Corvinone | Oseleta

Þétt fylling, dökk kirsuber, súkkulaði og kókos, þétt tannin

3.500
Piedmont Cuneo
Castiglione Falletto
Vietti Barolo Castglione, Nebbiolo 

Þétt fylling, dökk kirsuber, þurrkuð blóm, þétt tannin.

3.900

 


(V) = Vegan


Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.