Fara í efni

Matseðill

SNARL

Grillað súrdeigsbrauð - ólífuolía og tómatpestó

1.290
Marineraðar ólívur og perlulaukur 1.290

Manchego ostur með sykruðum pekanhnetum og rauðrófu-og trönuberja chutney

2.590

Djúpsteiktur camembert með rauðrófu-og trönuberja chutney og súrdeigsbrauði

2.590

MEÐLÆTI

Selljuróta bravas – sýrður rjómi, vorlaukur (hægt að fá vegan) 1.990
Patatas arrugadas – græn og rauð Mojo sósa 1.590
Hliðarsalat með appelsínu vinaigrette 1.590

SMÁRÉTTIR

 

Linskelskrabbi í tempura – romesco-sósa

2.590

Saltfiskur - tómatar, cannelini baunir og furuhnetur

2.590

Grillað chorizo og patrón spjót með sterku hunangi

2.590

Sítrónu og hunangs kjúklingavængir, grænar ólífur

1.990

Hangikjötskróketta með paprikukremi og grænkáli

2.590

Ostar og skurðerí – þrennir ostar, tvennar skinkur, chili hungang, jarðarber

2.590

Grillaðar fíkjur með þeyttu ostakremi, pistasíum og sterku hunangi (hægt að fá vegan)

2.590

 Hægelduð grísakinn, reykt BBQ – epla og peru chutney

2.590

Hvítlauksrækjur með eldpipar og ferskum jurtum

2.590

Stökkur smokkfiskur – eldpipar, vorlaukur og hvítlauksmæjónes

2.590

EFTIRRÉTTIR

 

Eplakaka og hafraís

1.590

Spænskt flan með dulce de leche og berjum

1.590

Palmiers með súkkulaðisósu

1.590

 

SÉRVALIN VÍN

 

Cava, Spánn Anna Codorniu Cava 12cl

Passar með camembert, fíkjum, rækjum, smokkfisk, krabba, saltfisk og öllum eftirréttum

2.200
Castilla, Spánn Castillo de Aresan Chardonnay 15cl

Passar með grilluðum fígjum og grilluðu súrdeigsbrauði með tómatpesto

2.200
Catalonia, Spánn Codorniu Albarino 15cl

Passar með camembert, hvítlauksrækjum, smokkfisk og linskelskrabba

2.400
Catalonia, Spánn Codorniu Tempranillo 15cl

Passar með súrdeigsbrauði, ólífum, saltfisk og patatas arrugadas

2.200
Rioja, Spánn Campo Viejo Gran Reserva 15cl

Passar vel með hangikjötskrókettu og chorizo og padrón spjóti

2.900
Rioja, Spánn Vina Ardanza Reserva 15cl

Passar vel með manchego, ost og skurðerí, krókettu, grísakinn og kjúklingavængjum

2.900
Ribera del Duero, Spánn Áster Crianza 15cl

Passar vel með manchego osti, grísakinn og patatas arrugadas

3.100
Rioja Slta, Spánn Rioja Alta 904 Gran Reserva 15cl

Passar vel með ost og skurðerí og sítrónu og hunangs kjúklingavængjum

5.800

 

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.