Vinaleg vínstofa í hjarta Reykjavíkur
Verið velkomin á Konsúlat Wine Room. Rólegt og notalegt andrúmsloftið er frábært fyrir dýrindis vín sem er parað við ljúffenga smárétti. Í vínstofu konsúlsins er á boðstólum úrval hágæða vína, sérvaldir kokteilar ásamt skemmtilegum réttum.