Jólin
JÓL Á KONSÚLAT
Jólastemningin er mætt á Konsúlat Wine Room og tilvalið fyrir litla hópa að mæla sér mót hjá okkur fyrir jólatónleikana eða aðrar uppákomur, fá sér fordrykk og eitthvað létt í svanginn.
Bóka borð
JÓLA SÆLKERAPLATTI
Frá og með 14. nóvember býður Konsúlat Wine Room upp á glæsilegan jóla sælkeraplatta sem er fullkominn til að deila.
5.990,- tilvalið fyrir tvo
8.990,- tilvalið fyrir fjóra
~
Smakkaðu einnig vandaða kokteila með jólalegu ívafi
Skoða kokteilaseðil
~
Konsúlat Wine Room býður upp á sérvalin vín og matseðil með réttum sem hæfa
þeim einstaklega vel. Spennandi smáréttir gefa vínupplifuninni
aukna dýpt.
~
HAPPY HOUR
Alla daga frá kl.15:00 – 18:00
Bjór á dælu: 1.200,-
Glas af víni hússins: 1.400,-
Glas af sérvöldu víni á 30% afslætti
Einnig fylgir smáréttur að eigin vali með hverri keyptri vínflösku!
~
Sjáumst á Konsúlat Wine Room um jólin