Jólin
JÓL Á KONSÚLAT
Konsúlat Wine Room er hinn fullkomni staður til að njóta jólanna, hvort sem það er fyrir litla hópa að mæla sér mót og njóta góðra stunda fyrir jólatónleikana eða fyrir stærri hópa að bóka veitingarýmið fyrir dýrindis jólahlaðborð.


Einkasalur um jólin á Konsúlat Wine Room
Njóttu girnilegs matar og jólastemningar á Konsúlat Wine Room - bókaðu salinn fyrir hópinn þinn og veldu á milli fjögurra rétta hátíðarseðils, jólahlaðborðs eða pinnaseðils fyrir standandi veislu.
Í boði öll föstudagskvöld og laugardagskvöld frá 21. nóvember til 13. desember
Innifalið er aðgangur að jólaballi Iceland Parliament hótelsins þar sem hljómsveitin Bookstore Band heldur uppi stemningunni!
Aðeins fyrir hópa 30+
Fyrir nánari upplýsingar eða bókanir hafið samband á meetings@icehotels.is eða í síma 444 4130

JÓLA SÆLKERAPLATTI
Frá og með 14. nóvember býður Konsúlat Wine Room upp á glæsilegan jólalegan sælkeraplatta sem er fullkominn til að deila.
5.990,- tilvalið fyrir tvo
8.990,- tilvalið fyrir fjóra
Jólaplattinn
Sveita-pâté en croûte með trufflumajónesi, brúnuðu smjöri
Heitreyktur lax með eplaremúlaði og sýrðu grænmeti
Villisveppa- og bygg-arancini með hvítlaukssósu
Piparkökur og gráðaostur með hvítu súkkulaði
Reykt andabringa með appelsínugljáa
Grillað súrdeigsbrauð
Sætar pekanhnetur
Sörur
Bóka borð
~
Smakkaðu einnig vandaða kokteila með jólalegu ívafi
Skoða kokteilaseðil

~
Konsúlat Wine Room býður upp á sérvalin vín og matseðil með réttum sem hæfa
þeim einstaklega vel. Spennandi smáréttir gefa vínupplifuninni
aukna dýpt.
~
HAPPY HOUR
Alla daga frá kl.15:00 – 18:00
Bjór á dælu: 1.200,-
Glas af víni hússins: 1.400,-
Glas af sérvöldu víni á 30% afslætti
Einnig fylgir smáréttur að eigin vali með hverri keyptri vínflösku!
~
Sjáumst á Konsúlat Wine Room um jólin
