Fara í efni

Menningarnótt

Njóttu Menningarnætur með Konsúlat x Bæjarins Beztu


Menningarnótt, stærsta afmælis- og borgarhátíð Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 23. ágúst 2025. Það verður sannarlega haldið upp á daginn á horni Konsúlat Wine Room og Bæjarins bestu þar sem boðið verður upp á búbblur með pylsunum. 

Sjáumst á Menningarnótt í hjarta Reykjavíkur - happy hour frá 15-18!

Skoða vínseðil | Skoða matseðil | Skoða kokteilaseðil